Fundargerð 142. þingi, 16. fundi, boðaður 2013-06-28 10:30, stóð 10:32:59 til 16:26:12 gert 28 17:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

föstudaginn 28. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Freyja Haraldsdóttir tæki sæti Guðmundar Steingrímssonar, 7. þm. Suðvest.

Freyja Haraldsdóttir, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Jafnlaunaátak á heilbrigðisstofnunum.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Ríkisfjármál.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Endurskoðun fjárreiðulaga.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Nýjar reglur LÍN um námsframvindu.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Lengd þingfundar.

[11:04]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:12]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, frh. síðari umr.

Stjtill., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 47, 48 og 49, brtt. 37, 38, 50 og 51.

[11:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 55).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:41]

Horfa


Neytendalán, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 26. mál. --- Þskj. 46.

Enginn tók til máls.

[11:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, brtt. 53 og 54.

[11:43]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:48]

[13:31]

Horfa

Umræðu frestað.

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]

Horfa


Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.

[14:08]

Horfa

Forseti kynnti bréf frá þingflokki Pírata þar sem farið er fram á tvöfaldan ræðutíma í 3. dagskrármáli.


Veiðigjöld, 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 52 og 59, brtt. 60.

[14:08]

Horfa

[15:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------