Fundargerð 142. þingi, 18. fundi, boðaður 2013-07-01 15:00, stóð 15:02:28 til 00:07:38 gert 2 8:37
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

mánudaginn 1. júlí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Ályktun Evrópuráðsins og landsdómur.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Njósnir Bandaríkjamanna í Evrópu.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Breytingar á útlánareglum LÍN.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Freyja Haraldsdóttir.


Ferðamálaáætlun 2011--2020.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Edward H. Huijbens.


Aflandsreikningar og skatteftirlit.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Neytendalán, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 26. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 46.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 52 og 59, brtt. 60.

[15:37]

Horfa

Umræðu frestað.


Neytendalán, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 26. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 46.

[18:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 62).


Lengd þingfundar.

[18:50]

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:53]


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 52 og 59, brtt. 60.

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:07.

---------------