Fundargerð 142. þingi, 20. fundi, boðaður 2013-07-03 13:00, stóð 13:01:48 til 17:09:47 gert 4 8:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 3. júlí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorsteinn Magnússon tæki sæti Frosta Sigurjónssonar, 2. þm. Reykv. n.

Þorsteinn Magnússon, 2. þm. Reykv. n., undirrritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl., ein umr.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:53]


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 52 og 59, brtt. 60.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, brtt. 53, 54 og 58.

[16:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 69).


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 20. mál (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.). --- Þskj. 20, nál. 61.

[16:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:09.

---------------