
23. FUNDUR
fimmtudaginn 4. júlí,
að loknum 22. fundi.
Afbrigði um dagskrármál.
[Fundarhlé. --- 18:49]
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur færu fram að loknum umræðum um öll dagskrármálin.
Þingsköp Alþingis, 2. umr.
Frv. forsrh., 30. mál (samkomudagur Alþingis haustið 2013). --- Þskj. 67, nál. 75 og 76.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar og málefni aldraðra, 3. umr.
Stjfrv., 25. mál (frítekjumörk, tekjutengingar). --- Þskj. 83, brtt. 79 og 82.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiðigjöld, 3. umr.
Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 73.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórnarskipunarlög, 3. umr.
Frv. ÁPÁ o.fl., 5. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 5.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Seðlabanki Íslands, 3. umr.
Stjfrv., 20. mál (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.). --- Þskj. 20, brtt. 68 og 74, till. til rökst. dagskrár 80.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 22:40]
[22:40]
Varamenn taka þingsæti.
Forseti tilkynnti að Björgvin G. Sigurðsson tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 6. þm. Suðurk., Skúli Helgason tæki sæti Valgerðar Bjarnadóttur, 11. þm. Reykv. n., Sigríður Á. Andersen tæki sæti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, 1. þm. Reykv. s., og Oddgeir Ágúst Ottesen tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 9. þm. Suðurk.
Oddgeir Ágúst Ottesen, 9. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.
Dagskrártillaga.
Dagskrártillaga frá Birgittu Jónsdóttur, 12. þm. Suðvest., var borin undir atkvæði og felld.
Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.
Frv. forsrh., 30. mál (samkomudagur Alþingis haustið 2013). --- Þskj. 67, nál. 75 og 76.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Almannatryggingar og málefni aldraðra, frh. 3. umr.
Stjfrv., 25. mál (frítekjumörk, tekjutengingar). --- Þskj. 83, brtt. 79 og 82.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 86).
Veiðigjöld, frh. 3. umr.
Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15, nál. 73.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 87).
Stjórnarskipunarlög, frh. 3. umr.
Frv. ÁPÁ o.fl., 5. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 5.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 88).
Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.
Stjfrv., 20. mál (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.). --- Þskj. 20, brtt. 68 og 74, till. til rökst. dagskrár 80.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 89).
Fundi slitið kl. 00:31.
---------------