Fundargerð 142. þingi, 30. fundi, boðaður 2013-09-18 15:00, stóð 15:02:37 til 16:49:27 gert 19 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 18. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Kynbundinn launamunur.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Friðlýsing Þjórsárvera.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Þverfagleg samvinna í heilbrigðisþjónustu.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Sigrún Gunnarsdóttir.


Lög um fjárreiður ríkisins.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Rekstur Landhelgisgæslunnar.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:37]

Horfa


Mannaskipti í nefndum.

[15:38]

Horfa

Forseti greindi frá því að erindi hefði borist frá þingflokki Pírata um að Jón Þór Ólafsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Birgitta Jónsdóttir tæki sæti Jóns Þórs Ólafssonar í umhverfis- og samgöngunefnd.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 53. mál. --- Þskj. 123.

[15:39]

Horfa

[15:39]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 127).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 48. mál (leyfilegur munur eignarliða og lífeyrisskuldbindinga o.fl.). --- Þskj. 125.

Enginn tók til máls.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 128).


Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila, 1. umr.

Frv. SJS og KaJúl, 36. mál (lánsveðslán). --- Þskj. 95.

[15:40]

Horfa

[16:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þingfrestun.

[16:43]

Horfa

Forseti gaf yfirlit yfir störf septemberþings.

Fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 1. okt. 2013.

Fundi slitið kl. 16:49.

---------------