Útbýting 143. þingi, 6. fundi 2013-10-09 17:43:04, gert 17 11:5
Alþingishúsið

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, 78. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 78.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, 74. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 74.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 75. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 75.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, 76. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 76.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, 77. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 77.

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, 73. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 73.

Húsaleigubætur, 72. mál, frv. GStein o.fl., þskj. 72.

Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, 70. mál, þáltill. GStein o.fl., þskj. 70.

Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 71. mál, þáltill. GStein o.fl., þskj. 71.