Dagskrá 143. þingi, 13. fundi, boðaður 2013-10-31 10:30, gert 4 13:30
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 31. okt. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Sæstrengur til Bretlands.
  2. Atvinnutækifæri fyrir ungt fólk.
  3. Undanþágur frá upplýsingalögum.
  4. Sjúkraflutningar.
  5. Njósnir bandarískra yfirvalda á Íslandi og víðar.
 2. Meðferð sakamála, stjfrv., 90. mál, þskj. 90, nál. 125. --- 2. umr.
 3. Dómstólar, stjfrv., 93. mál, þskj. 93, nál. 126. --- 2. umr.
 4. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
 5. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, þáltill., 70. mál, þskj. 70. --- Fyrri umr.
 6. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Fyrri umr.
 7. Raforkustrengur til Evrópu, þáltill., 106. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
 8. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, þáltill., 107. mál, þskj. 110. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Umfjöllun nefnda um þingmannamál (um fundarstjórn).