Dagskrá 143. þingi, 14. fundi, boðaður 2013-11-01 10:30, gert 1 13:53
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 1. nóv. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Meðferð sakamála, stjfrv., 90. mál, þskj. 90, nál. 125. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Dómstólar, stjfrv., 93. mál, þskj. 93, nál. 126. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, stjfrv., 132. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
 5. Þingsköp Alþingis, frv., 69. mál, þskj. 69. --- 1. umr.
 6. Bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum, þáltill., 119. mál, þskj. 122. --- Fyrri umr.
 7. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 120. mál, þskj. 123. --- 1. umr.
 8. Atvinnulýðræði, þáltill., 121. mál, þskj. 124. --- Fyrri umr.
 9. Landsnet ferðaleiða, þáltill., 122. mál, þskj. 127. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Umfjöllun nefnda um þingmannamál (um fundarstjórn).