Dagskrá 143. þingi, 15. fundi, boðaður 2013-11-04 15:00, gert 5 9:7
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. nóv. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga.
    2. Viðræður við kröfuhafa og afnám gjaldeyrishafta.
    3. Bygging nýs Landspítala.
    4. Sjúkraflutningar á landsbyggðinni.
    5. Áætlanir um fækkun sjúkrabifreiða.
  2. Framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar (sérstök umræða).
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  3. Efling skákiðkunar í skólum, fsp. KJak, 57. mál, þskj. 57.
  4. Framhaldsskóladeildir, fsp. SJS, 108. mál, þskj. 111.
  5. Hámarksskipunartími forstöðumanna menningarstofnana, fsp. KJak, 56. mál, þskj. 56.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ósk um fund í fjárlaganefnd (um fundarstjórn).