Dagskrá 143. þingi, 28. fundi, boðaður 2013-11-28 10:30, gert 29 8:26
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. nóv. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skaðsemisábyrgð, stjfrv., 91. mál, þskj. 91, nál. 224. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 94. mál, þskj. 94, nál. 219. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins, stjfrv., 146. mál, þskj. 164, nál. 205. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjáraukalög 2013, stjfrv., 199. mál, þskj. 248. --- 1. umr.
  6. Tekjuskattur, frv., 175. mál, þskj. 210. --- 1. umr.
  7. Tollalög og vörugjald, frv., 179. mál, þskj. 221. --- 1. umr.
  8. Hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri, þáltill., 182. mál, þskj. 226. --- Fyrri umr.