Dagskrá 143. þingi, 68. fundi, boðaður 2014-02-25 13:30, gert 3 12:5
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. febr. 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Málefni Seðlabankans (sérstök umræða).
  3. Aðildarviðræður við Evrópusambandið, skýrsla, 320. mál, þskj. 610. --- Frh. einnar umr.
  4. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, stjtill., 340. mál, þskj. 635. --- Fyrri umr.
  5. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, þáltill., 344. mál, þskj. 641. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  6. Gjaldskrárlækkanir o.fl., stjfrv., 315. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
  7. Fiskeldi, stjfrv., 319. mál, þskj. 609. --- 1. umr.
  8. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 338. mál, þskj. 633. --- 1. umr.
  9. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, stjtill., 327. mál, þskj. 620. --- Fyrri umr.
  10. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, stjtill., 328. mál, þskj. 621. --- Fyrri umr.
  11. Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, stjtill., 329. mál, þskj. 622. --- Fyrri umr.
  12. Verðbréfaviðskipti og kauphallir, stjfrv., 189. mál, þskj. 237. --- 3. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 274. mál, þskj. 524. --- 3. umr.
  14. Náttúruvernd, stjfrv., 167. mál, þskj. 199, nál. 624. --- 2. umr.
  15. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 223. mál, þskj. 297, nál. 644. --- 2. umr.
  16. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, stjfrv., 250. mál, þskj. 458, nál. 645, brtt. 646. --- 2. umr.
  17. Lögreglulög, stjfrv., 251. mál, þskj. 459, nál. 645, brtt. 647. --- 2. umr.
  18. Almenn hegningarlög, frv., 310. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  19. Hagkvæmni lestarsamgangna, þáltill., 314. mál, þskj. 600. --- Fyrri umr.
  20. Útboð seinni áfanga Dettifossvegar, þáltill., 330. mál, þskj. 623. --- Fyrri umr.
  21. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, þáltill., 335. mál, þskj. 630. --- Fyrri umr.
  22. Sundabraut, þáltill., 337. mál, þskj. 632. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úrskurður forseta um stjórnartillögu (um fundarstjórn).
  2. Umræður um dagskrármál fundarins (um fundarstjórn).
  3. Þingleg meðferð skýrslu um ESB (um fundarstjórn).
  4. Viðbrögð forsætisnefndar við erindum þingmanna um stjórnartillögu (um fundarstjórn).
  5. Orð utanríkisráðherra (um fundarstjórn).
  6. Úrskurður forseta um stjórnartillögu.