Dagskrá 143. þingi, 106. fundi, boðaður 2014-05-06 23:59, gert 8 16:17
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. maí 2014

að loknum 105. fundi.

---------

 1. Vátryggingastarfsemi, frv., 584. mál, þskj. 1048. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, stjfrv., 250. mál, þskj. 458, nál. 645, brtt. 646. --- Frh. 2. umr.
 3. Lögreglulög, stjfrv., 251. mál, þskj. 459, nál. 645, brtt. 647. --- Frh. 2. umr.
 4. Gjaldskrárlækkanir o.fl., stjfrv., 315. mál, þskj. 605, nál. 992, 1007 og 1008. --- 2. umr.
 5. Greiðslur yfir landamæri í evrum, stjfrv., 238. mál, þskj. 367, nál. 727. --- 2. umr.
 6. Opinber innkaup, stjfrv., 220. mál, þskj. 293, nál. 725. --- 2. umr.
 7. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 156. mál, þskj. 186, nál. 1017. --- 2. umr.
 8. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 140. mál, þskj. 157, nál. 746. --- 2. umr.
 9. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 187. mál, þskj. 235, nál. 745. --- 2. umr.
 10. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 235. mál, þskj. 348, nál. 748. --- 2. umr.
 11. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 159. mál, þskj. 190, nál. 672, brtt. 673. --- 2. umr.
 12. Lífsýnasöfn, stjfrv., 160. mál, þskj. 191, nál. 672, brtt. 674. --- 2. umr.
 13. Lyfjalög, stjfrv., 222. mál, þskj. 296, nál. 704. --- 2. umr.
 14. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 223. mál, þskj. 297, nál. 644. --- 2. umr.
 15. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 378. mál, þskj. 697, nál. 1014. --- 2. umr.
 16. Opinber skjalasöfn, stjfrv., 246. mál, þskj. 403, nál. 946, brtt. 947. --- 2. umr.
 17. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014, stjtill., 564. mál, þskj. 981, nál. 1023. --- Síðari umr.
 18. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014, stjtill., 566. mál, þskj. 983, nál. 1019. --- Síðari umr.
 19. Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, stjtill., 256. mál, þskj. 468, nál. 956, brtt. 957. --- Síðari umr.
 20. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, stjtill., 327. mál, þskj. 620, nál. 1022. --- Síðari umr.
 21. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, stjtill., 328. mál, þskj. 621, nál. 1020. --- Síðari umr.
 22. Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, stjtill., 329. mál, þskj. 622, nál. 1021. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um skrifleg svör.
 2. Afbrigði um dagskrármál.