Fundargerð 143. þingi, 5. fundi, boðaður 2013-10-08 13:30, stóð 13:31:03 til 19:44:46 gert 9 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

þriðjudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Steinunn Þóra Árnadóttir hefði tekið sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 8. þm. Reykv. s.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Horfa


Staða bankakerfisins.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Efnahagsmál.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Óskráðar íbúðir sem leigðar eru ferðamönnum.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Atvinnustefna og samráð.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Framlagning lyklafrumvarps.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.). --- Þskj. 2.

[14:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (verðlagsbreytingar o.fl.). --- Þskj. 3.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 4.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------