Fundargerð 143. þingi, 6. fundi, boðaður 2013-10-09 15:00, stóð 15:01:31 til 19:10:56 gert 10 8:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

miðvikudaginn 9. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða Landspítalans.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Geislavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 23. mál (heildarendurskoðun, EES-reglur). --- Þskj. 23.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkraskrár, 1. umr.

Stjfrv., 24. mál (aðgangsheimildir). --- Þskj. 24.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:43]

Útbýting þingskjala:


Mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------