Fundargerð 143. þingi, 7. fundi, boðaður 2013-10-10 10:30, stóð 10:33:16 til 14:18:00 gert 11 8:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

fimmtudaginn 10. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Stuðningur við fjárlagafrumvarpið.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Stefna ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Fæðingarorlofssjóður.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Rekstur Íbúðalánasjóðs.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Starfsmannastefna Landspítalans.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Gunnarsdóttir.


Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 22. mál. --- Þskj. 22.

[11:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÁPÁ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[11:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tilkynning um dagskrá.

[12:41]

Horfa

Forseti tilkynnti að vegna forfalla umhverfis- og auðlindaráðherra yrðu 10. og 11. mál á dagskrá ekki tekin fyrir.

[Fundarhlé. --- 12:41]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 38. mál. --- Þskj. 38.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 39. mál. --- Þskj. 39.

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 41. mál. --- Þskj. 41.

[13:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 42. mál. --- Þskj. 42.

[13:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 43. mál. --- Þskj. 43.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 44. mál. --- Þskj. 44.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[14:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 14:18.

---------------