Fundargerð 143. þingi, 10. fundi, boðaður 2013-10-16 15:00, stóð 15:02:00 til 19:30:01 gert 17 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

miðvikudaginn 16. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað þess við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti gat þess að fundur sem væri á starfsáætlun næsta föstudag félli niður.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 90. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 90.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skaðsemisábyrgð, 1. umr.

Stjfrv., 91. mál (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur). --- Þskj. 91.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 92. mál (aukin neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 92.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 93. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 93.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Neytendastofa og talsmaður neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 94. mál (talsmaður neytenda o.fl.). --- Þskj. 94.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila, 1. umr.

Frv. SJS og KaJúl, 11. mál (lánsveðslán). --- Þskj. 11.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 12. mál (heildarlög). --- Þskj. 12.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:45]

Útbýting þingskjala:


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 13. mál (notkun fánans). --- Þskj. 13.

[18:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 86. mál (fánatími). --- Þskj. 86.

[19:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 19:30.

---------------