Fundargerð 143. þingi, 11. fundi, boðaður 2013-10-17 10:30, stóð 10:31:11 til 18:17:57 gert 18 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

fimmtudaginn 17. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Skipun þingskapanefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti greindi frá skipun í þingskapanefnd.


Um fundarstjórn.

Fjarvera forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Samningar við erlenda kröfuhafa.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Varðveisla handritanna í Þjóðmenningarhúsinu.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Björk Vilhelmsdóttir.


Flóttamenn frá Sýrlandi.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Karl Garðarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:07]

Horfa


Sérstök umræða.

Framtíðarsýn varðandi fæðingarorlof.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Fjarvera forsætisráðherra.

[11:42]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[11:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, fyrri umr.

Þáltill. BVil o.fl., 97. mál. --- Þskj. 100.

[12:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 15. mál (þunn eiginfjármögnun). --- Þskj. 15.

[12:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Sérstök umræða.

Sjúklingagjöld og forgangsröðun við tekjuöflun ríkissjóðs.

[14:00]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Landsvirkjun, 1. umr.

Frv. BjÓ o.fl., 16. mál (eigendastefna). --- Þskj. 16.

[14:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[14:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 19. mál (færsla frídaga að helgum). --- Þskj. 19.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Brottnám líffæra, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 34. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 34.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn", fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 68. mál (persónukjör þvert á flokka). --- Þskj. 68.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 88. mál. --- Þskj. 88.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. GStein o.fl., 72. mál (réttur námsmanna). --- Þskj. 72.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------