Fundargerð 143. þingi, 12. fundi, boðaður 2013-10-30 15:00, stóð 15:01:23 til 19:14:39 gert 31 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 30. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn nefnda.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Þór Ólafsson hefði verið kosinn 2. varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Árni Þór Sigurðsson hefði verið kosinn varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA og EES.


Vísun skýrslna til nefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti greindi frá því að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 36 og 107 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða kvenna innan lögreglunnar.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 109. mál (kynvitund). --- Þskj. 112.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Myglusveppur og tjón af völdum hans, fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 96. mál. --- Þskj. 99.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 89. mál. --- Þskj. 89.

[19:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:14.

---------------