Fundargerð 143. þingi, 14. fundi, boðaður 2013-11-01 10:30, stóð 10:32:11 til 12:52:51 gert 1 13:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

föstudaginn 1. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 90, nál. 125.

[11:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 93, nál. 126.

[11:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, 1. umr.

Stjfrv., 132. mál. --- Þskj. 147.

[11:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 69. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 69.

[11:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum, fyrri umr.

Þáltill. BjÓ o.fl., 119. mál. --- Þskj. 122.

[11:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. KJak, 120. mál (endurskoðun matsskýrslu). --- Þskj. 123.

[12:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Atvinnulýðræði, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 121. mál. --- Þskj. 124.

[12:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Landsnet ferðaleiða, fyrri umr.

Þáltill. RM o.fl., 122. mál. --- Þskj. 127.

[12:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[12:49]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umfjöllun nefnda um þingmannamál.

[12:49]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.

Fundi slitið kl. 12:52.

---------------