Fundargerð 143. þingi, 15. fundi, boðaður 2013-11-04 15:00, stóð 15:03:07 til 17:05:19 gert 5 8:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

mánudaginn 4. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Viðræður við kröfuhafa og afnám gjaldeyrishafta.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Bygging nýs Landspítala.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Sjúkraflutningar á landsbyggðinni.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Áætlanir um fækkun sjúkrabifreiða.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Um fundarstjórn.

Ósk um fund í fjárlaganefnd.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Efling skákiðkunar í skólum.

Fsp. KJak, 57. mál. --- Þskj. 57.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsskóladeildir.

Fsp. SJS, 108. mál. --- Þskj. 111.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Hámarksskipunartími forstöðumanna menningarstofnana.

Fsp. KJak, 56. mál. --- Þskj. 56.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:05.

---------------