Fundargerð 143. þingi, 17. fundi, boðaður 2013-11-06 15:00, stóð 15:02:37 til 18:48:28 gert 7 8:36
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 6. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð sakamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 90.

[15:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 179).


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 93.

[15:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 180).


Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 167.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014, munnleg skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Fjárfestingaráætlun.

[17:01]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 136. mál. --- Þskj. 151.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------