Fundargerð 143. þingi, 28. fundi, boðaður 2013-11-28 10:30, stóð 10:31:41 til 15:25:06 gert 29 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 28. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Skaðsemisábyrgð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur). --- Þskj. 91, nál. 224.

[11:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Neytendastofa og talsmaður neytenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (talsmaður neytenda o.fl.). --- Þskj. 94, nál. 219.

[11:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (síldarrannsóknasjóður). --- Þskj. 164, nál. 205.

[11:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2013, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 248.

[11:13]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ELA o.fl., 175. mál (húsnæðissparnaður). --- Þskj. 210.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tollalög og vörugjald, 1. umr.

Frv. BP o.fl., 179. mál (sojamjólk). --- Þskj. 221.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 182. mál. --- Þskj. 226.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:24]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:25.

---------------