Fundargerð 143. þingi, 29. fundi, boðaður 2013-11-29 10:30, stóð 10:32:21 til 13:10:12 gert 2 11:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

föstudaginn 29. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Fjármagn til skuldaleiðréttinga.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Hækkanir ýmissa gjalda ríkisins.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Málefni heilsugæslunnar.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart RÚV.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.

[10:57]

Útbýting þingskjala:


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 198. mál (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum). --- Þskj. 246.

[10:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Dómstólar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 201. mál (leyfi dómara). --- Þskj. 253.

[11:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 197. mál. --- Þskj. 245.

[11:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra, fyrri umr.

Þáltill. ValG og GÞÞ, 202. mál. --- Þskj. 255.

[11:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Háhraðanettengingar í dreifbýli, fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 203. mál. --- Þskj. 260.

[12:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[13:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 13:10.

---------------