Fundargerð 143. þingi, 32. fundi, boðaður 2013-12-04 15:00, stóð 15:01:34 til 17:35:25 gert 5 9:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 4. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar.

Sigurður Páll Jónsson, 3. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Fjárfesting í nýsköpun.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Leiðrétting verðtryggðra námslána.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Dýraeftirlit.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Kvótasetning í landbúnaði.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Leiðréttingar í fjáraukalögum til heilbrigðisstofnana.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Sérstök umræða.

Starfsmannamál RÚV.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Lengd þingfundar.

[16:15]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Sjúkraskrár, frh. 2. umr.

Stjfrv., 24. mál (aðgangsheimildir). --- Þskj. 24, nál. 252 og 288.

[16:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, frh. 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (flutningur firmaskrár). --- Þskj. 147, nál. 284.

[16:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, frh. 2. umr.

Stjfrv., 139. mál (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild). --- Þskj. 156, nál. 280.

[16:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 154, nál. 286.

[16:30]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 138. mál (umsýslustofnun). --- Þskj. 155, nál. 283.

[16:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Orkuveita Reykjavíkur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 178. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 285.

[16:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 74. mál (húsgöngu- og fjarsala, EES-reglur). --- Þskj. 74, nál. 258.

[16:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 302).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 75. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 75, nál. 257.

[16:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 303).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 77. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 77, nál. 256.

[16:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 304).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 78. mál (opinber innkaup, EES-reglur). --- Þskj. 78, nál. 259.

[16:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 305).


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (fjárhæð losunargjalds). --- Þskj. 276.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 2. umr.

Stjfrv., 164. mál (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími). --- Þskj. 196, nál. 289.

[16:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðhöndlun úrgangs, 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur). --- Þskj. 277.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 206. mál. --- Þskj. 268.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Dómstólar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 201. mál (leyfi dómara). --- Þskj. 253, nál. 292.

[17:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling skógræktar sem atvinnuvegar, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 211. mál. --- Þskj. 273.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[17:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 19. mál.

Fundi slitið kl. 17:35.

---------------