Fundargerð 143. þingi, 33. fundi, boðaður 2013-12-10 14:00, stóð 14:02:08 til 23:48:26 gert 11 8:21
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

þriðjudaginn 10. des.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:04]

Horfa


Niðurskurðartillögur fjárlaganefndar.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Framlög til þróunaraðstoðar.

[14:11]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Samvinna við sveitarfélögin um skuldaleiðréttingar.

[14:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Kæruferli fyrndra kynferðisbrota.

[14:23]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Bætur vegna kynferðisbrota í Landakotsskóla.

[14:28]

Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 164. mál (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími). --- Þskj. 196, nál. 289.

[14:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 201. mál (leyfi dómara). --- Þskj. 253, nál. 292.

[14:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:39]

Horfa


Fjáraukalög 2013, 2. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 248, nál. 317 og 326, brtt. 318, 319, 320, 321 og 327.

[14:40]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:13]

[20:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur við fjárlagafrumvarpið.

[20:33]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Fjáraukalög 2013, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 248, nál. 317 og 326, brtt. 318, 319, 320, 321 og 327.

[20:35]

Horfa

[23:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--16. mál.

Fundi slitið kl. 23:48.

---------------