Fundargerð 143. þingi, 39. fundi, boðaður 2013-12-17 10:30, stóð 10:30:51 til 23:53:06 gert 18 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Trúnaður á tillögum fjárlaganefndar.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Fjárlög 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 350, 358, 360 og 363, brtt. 349, 351, 352, 353, 354, 359, 361, 362, 364, 372, 374 og 380.

[11:07]

Horfa

[12:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:01]

Horfa

[19:21]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:22]

[20:00]

Horfa

[Fundarhlé. --- 22:50]

[23:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--36. mál.

Fundi slitið kl. 23:53.

---------------