Fundargerð 143. þingi, 41. fundi, boðaður 2013-12-18 23:59, stóð 19:34:16 til 23:36:34 gert 19 8:38
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

miðvikudaginn 18. des.,

að loknum 40. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:34]

Horfa


Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.). --- Þskj. 2, nál. 386, 394, 405 og 406, brtt. 387, 395 og 407.

[19:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2013, 3. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 355, nál. 388 og 399, brtt. 389, 390, 391, 392, 393, 401 og 415.

[21:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, 3. umr.

Stjfrv., 132. mál (flutningur firmaskrár). --- Þskj. 147.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, 3. umr.

Stjfrv., 138. mál (umsýslustofnun). --- Þskj. 301.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 3. umr.

Stjfrv., 164. mál (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími). --- Þskj. 196.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuveita Reykjavíkur, 3. umr.

Stjfrv., 178. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 384, brtt. 385 og 409.

[22:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:14]

Útbýting þingskjala:


Dómstólar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 201. mál (leyfi dómara). --- Þskj. 253.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, 2. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 192, nál. 331.

[23:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd). --- Þskj. 267, nál. 398.

[23:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:36.

---------------