Fundargerð 143. þingi, 42. fundi, boðaður 2013-12-19 10:30, stóð 10:32:29 til 18:17:56 gert 20 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

fimmtudaginn 19. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Frumvarp um fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Framlög til framhaldsskóla í fjárlögum.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Kjarasamningar og skattbreytingar.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Skattar á fjármálafyrirtæki.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Framlög til hjúkrunarheimila.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Þór Gunnarsson.

[Fundarhlé. --- 11:07]

[11:22]

Útbýting þingskjala:


Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.). --- Þskj. 2, nál. 386, 394, 405 og 406, brtt. 387, 395 og 407.

[11:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjáraukalög 2013, frh. 3. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 355, nál. 388 og 399, brtt. 389, 390, 391, 392, 393, 401 og 415.

[12:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 427).


Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, frh. 3. umr.

Stjfrv., 132. mál (flutningur firmaskrár). --- Þskj. 147.

[12:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 428).


Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 138. mál (umsýslustofnun). --- Þskj. 301.

[12:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 429).


Svæðisbundin flutningsjöfnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 164. mál (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími). --- Þskj. 196.

[12:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 430).


Orkuveita Reykjavíkur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 178. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 384, brtt. 385 og 409.

[12:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 431).


Dómstólar, frh. 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 201. mál (leyfi dómara). --- Þskj. 253.

[12:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 432).


Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 192, nál. 331.

[12:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tollalög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd). --- Þskj. 267, nál. 398.

[12:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:45]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 245. mál. --- Þskj. 402.

[12:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:52]

Útbýting þingskjala:


Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, síðari umr.

Þáltill. SSv o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6, nál. 330.

[12:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórn Framkvæmdasjóðs). --- Þskj. 231, nál. 314.

[13:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nauðungarsala, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (frestun sölu). --- Þskj. 421.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 422, brtt. 416.

[13:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 177. mál (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 423, brtt. 411.

[13:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (rekstur heimila fyrir börn). --- Þskj. 232.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 209. mál (frestun gildistöku sektarákvæðis). --- Þskj. 271.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, frh. síðari umr.

Þáltill. SSv o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6, nál. 330.

[13:30]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 435).


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórn Framkvæmdasjóðs). --- Þskj. 231, nál. 314.

[13:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nauðungarsala, frh. 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (frestun sölu). --- Þskj. 421.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 436).


Stimpilgjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 422, brtt. 416.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 437).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 177. mál (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 423, brtt. 411.

[13:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 438).


Barnaverndarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (rekstur heimila fyrir börn). --- Þskj. 232.

[13:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 209. mál (frestun gildistöku sektarákvæðis). --- Þskj. 271.

[13:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 440).

[Fundarhlé. --- 13:41]

[16:00]

Útbýting þingskjala:

[18:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------