Fundargerð 143. þingi, 44. fundi, boðaður 2013-12-20 10:00, stóð 10:02:29 til 19:31:10 gert 23 8:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

föstudaginn 20. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 10:02]


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 270 mundi dragast.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:33]

Horfa


Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.). --- Þskj. 2 (með áorðn. breyt. á þskj. 387), nál. 447.

[10:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 470).


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (verðlagsbreytingar o.fl.). --- Þskj. 368, nál. 445, brtt. 444 og 446.

[10:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 471).


Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 192 (með áorðn. breyt. á þskj. 331), nál. 442.

[11:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 472).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórn Framkvæmdasjóðs). --- Þskj. 231.

[11:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 473).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 245. mál. --- Þskj. 402, brtt. 441.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd). --- Þskj. 267 (með áorðn. breyt. á þskj. 398), nál. 443.

[11:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 475).


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (afleiðuviðskipti o.fl.). --- Þskj. 266, nál. 417, brtt. 418.

[11:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 248. mál. --- Þskj. 448.

[11:18]

Horfa

[11:19]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 477).


Matvæli, 2. umr.

Stjfrv., 110. mál (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur). --- Þskj. 113, nál. 340.

[11:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 95. mál (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 95, nál. 381.

[11:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárlög 2014, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 400, nál. 449, 460, 461 og 462, brtt. 450, 451, 452, 453, 454, 455 og 456.

[11:23]

Horfa

[14:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:54]

[16:00]

Útbýting þingskjala:

[18:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------