Fundargerð 143. þingi, 47. fundi, boðaður 2013-12-21 23:59, stóð 17:35:45 til 17:44:03 gert 21 17:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

laugardaginn 21. des.,

að loknum 46. fundi.

Dagskrá:

[17:35]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:35]

Horfa


Tekjuskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 265. mál (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns). --- Þskj. 488, brtt. 490.

[17:37]

Horfa

[17:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Matvæli, 3. umr.

Stjfrv., 110. mál (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur). --- Þskj. 113.

Enginn tók til máls.

[17:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 494).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 95. mál (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 95.

Enginn tók til máls.

[17:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 495).

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------