Fundargerð 143. þingi, 51. fundi, boðaður 2014-01-16 10:30, stóð 10:32:05 til 14:59:09 gert 17 8:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

fimmtudaginn 16. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Hækkun skráningargjalda í opinbera háskóla.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Læknaskortur.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Úrbætur í fangelsismálum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Karl Garðarsson.

[Fundarhlé. --- 10:52]


Sérstök umræða.

Innflutningur á landbúnaðarafurðum.

[11:01]

Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarsdon.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (kynvitund). --- Þskj. 112, nál. 333 og 396.

[11:39]

Horfa

Umræðu frestað.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 222. mál (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur). --- Þskj. 296.

[11:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 223. mál (reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 297.

[11:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkraskrár, 3. umr.

Stjfrv., 24. mál (aðgangsheimildir). --- Þskj. 299.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingavernd o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 221. mál (hert öryggismál í flugi og á hafnarsvæðum). --- Þskj. 295.

[11:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 234. mál (ríkisstyrkir o.fl.). --- Þskj. 342.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, 1. umr.

Stjfrv., 250. mál (heildarlög). --- Þskj. 458.

og

Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 251. mál (fækkun umdæma o.fl.). --- Þskj. 459.

[12:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 249. mál (EES-reglur og kærunefnd). --- Þskj. 457.

[12:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 13:14]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (kynvitund). --- Þskj. 112, nál. 333 og 396.

[13:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 144. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 162, nál. 343.

[13:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (eignarhlutir í orkufyrirtækjum). --- Þskj. 177, nál. 383.

[13:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkraskrár, frh. 3. umr.

Stjfrv., 24. mál (aðgangsheimildir). --- Þskj. 299.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 521).


Sérstök umræða.

Staða aðildarviðræðna við ESB.

[13:39]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 183. mál (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin). --- Þskj. 229.

[14:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Áhættumat vegna ferðamennsku, fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 216. mál. --- Þskj. 278.

[14:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, 2. umr.

Stjfrv., 168. mál (markaðssetning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 201, nál. 404, brtt. 408.

[14:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Velferð dýra, 2. umr.

Frv. HarB o.fl., 210. mál (eftirlit). --- Þskj. 272, nál. 373 og 425.

[14:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 137. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 300.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 3. umr.

Stjfrv., 139. mál (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild). --- Þskj. 156.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 14:59.

---------------