Fundargerð 143. þingi, 56. fundi, boðaður 2014-01-27 15:00, stóð 15:03:06 til 16:52:37 gert 28 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

mánudaginn 27. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, Sigurjón Kjærnested tæki sæti Þorsteins Sæmundssonar, Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Ögmundar Jónassonar, Mörður Árnason tæki sæti Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, Ingibjörg Óðinsdóttir tæki sæti Brynjars Níelssonar og Jóhanna Kristín Björnsdóttir tæki sæti Karls Garðarssonar.

Ingibjörg Óðinsdóttir, 5. þm. Reykv. n., og Jóhanna Kristín Björnsdóttir, 8. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:08]

Horfa


Afnám verðtryggingar.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hlutverk verðtryggingarnefndar og verðtryggð lán.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Hagsmunir íslenskra barna erlendis.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Stefna stjórnvalda í áfengis- og vímuefnamálum.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Rekstrarvandi hjúkrunarheimila.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum). --- Þskj. 246, nál. 535.

[15:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Upplýsingar um hælisleitendur.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Sérstök umræða.

Staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu.

[16:19]

Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 16:52.

---------------