Fundargerð 143. þingi, 62. fundi, boðaður 2014-02-12 15:00, stóð 15:01:27 til 18:14:14 gert 13 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

miðvikudaginn 12. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 539 mundi dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Heilbrigðisþjónusta og sjúklingagjöld.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Sérstök umræða.

Almenningssamgöngur.

[16:15]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 284. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 552.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 1. umr.

Frv. SSv o.fl., 281. mál (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir). --- Þskj. 542.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, fyrri umr.

Þáltill. SSv og KJak, 282. mál. --- Þskj. 545.

[17:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 293. mál. --- Þskj. 565.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:14.

---------------