Fundargerð 143. þingi, 63. fundi, boðaður 2014-02-13 10:30, stóð 10:32:50 til 18:31:26 gert 14 8:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

fimmtudaginn 13. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Rannsókn á leka í ráðuneyti og staða innanríkisráðherra.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Verndartollar á landbúnaðarvörur.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Viðbrögð innanríkisráðherra við lögreglurannsókn.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Aðkoma einkaaðila að Leifsstöð.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Orð innanríkisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnasona.


Sérstök umræða.

Málefni Farice.

[11:15]

Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Raforkustrengur til Evrópu, frh. einnar umr.

Skýrsla iðn.- og viðskrh., 59. mál. --- Þskj. 59, nál. 592.

[11:53]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:46]


Sérstök umræða.

Staða landvörslu.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í umræðu um raforkustreng til Evrópu.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Raforkustrengur til Evrópu, frh. einnar umr.

Skýrsla iðn.- og viðskrh., 59. mál. --- Þskj. 59, nál. 592.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 289. mál (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn). --- Þskj. 560.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ o.fl., 294. mál. --- Þskj. 567.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Markaðar tekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Frv. meiri hl. fjárln., 306. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 588.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Skilgreining auðlinda, fyrri umr.

Þáltill. VigH o.fl., 309. mál. --- Þskj. 595.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:29]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------