Fundargerð 143. þingi, 64. fundi, boðaður 2014-02-18 13:30, stóð 13:31:58 til 15:43:52 gert 18 15:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Steinunn Þóra Árnadóttir tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 8. þm. Reykv. n., og Sigríður Á. Andersen tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 7. þm. Reykv. s.


Mannabreyting í nefnd.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðbjartur Hannesson tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur í velferðarnefnd.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Skýrsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:39]

Horfa


Staða tónlistarskóla.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Skýrsla aðila atvinnulífsins um ESB.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Mótmæli íslenskra stjórnvalda við mannréttindabrotum Rússa.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Skipulagsbreytingar í framhaldsskólakerfinu.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 1. umr.

Stjfrv., 316. mál (EES-reglur). --- Þskj. 606.

[14:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Verðbréfaviðskipti og kauphallir, 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 237, nál. 604.

[14:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (framlenging bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 524, nál. 603.

[14:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 292. mál. --- Þskj. 564.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 300. mál. --- Þskj. 579.

[15:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 318. mál. --- Þskj. 608.

[15:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:43.

---------------