Fundargerð 143. þingi, 67. fundi, boðaður 2014-02-24 15:00, stóð 15:02:14 til 23:35:19 gert 25 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 24. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Stjórnartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[16:08]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[16:34]

Horfa


Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.

[16:34]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Ráðgjafarhópur um afnám gjaldeyrishafta.

[16:42]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Framtíðarsýn í gjaldeyrismálum.

[16:49]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Samkeppnishæfni Íslands á sviði gagnahýsingar.

[16:56]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Mótmæli atvinnulífsins við slitum aðildarviðræðna við ESB.

[17:02]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Um fundarstjórn.

Þingleg meðferð mála frá utanríkisráðherra.

[17:11]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[17:38]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:17]

[20:00]

Horfa

[21:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 23:35.

---------------