Fundargerð 143. þingi, 69. fundi, boðaður 2014-02-26 15:00, stóð 15:02:35 til 03:10:34 gert 27 8:36
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 26. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dráttur á svari við fyrirspurn.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Dagskrártillaga.

[15:11]

Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[16:27]

Horfa

[16:36]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Meðferð utanríkismálanefndar á skýrslu um ESB.

[17:12]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[17:40]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:17]


Orðbragð og framkoma í þingsal.

[19:51]

Horfa

Forseti gerði atburði fyrr á fundinum að umtalsefni.


Um fundarstjórn.

Umræða um skýrslu utanríkisráðherra.

[19:53]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Aðildarviðræður við Evrópusambandið, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 320. mál. --- Þskj. 610.

[20:22]

Horfa

Umræðu frestað.

[03:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--25. mál.

Fundi slitið kl. 03:10.

---------------