Fundargerð 143. þingi, 72. fundi, boðaður 2014-03-11 13:30, stóð 13:30:38 til 20:16:05 gert 12 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 11. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 558 mundi dragast.


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, frh. fyrri umr.

Stjtill., 340. mál. --- Þskj. 635.

[14:00]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:57]

[16:01]

Horfa

[18:54]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:56]

[19:30]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--28. mál.

Fundi slitið kl. 20:16.

---------------