Fundargerð 143. þingi, 76. fundi, boðaður 2014-03-18 13:30, stóð 13:31:52 til 21:30:34 gert 19 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 18. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Leví Gunnarsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur.

Björn Leví Gunnarsson, 12. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun þingsins o.fl.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:04]

Horfa


Þjóðaratkvæðagreiðsla.

[14:05]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Heilbrigðistryggingar.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Menningarsamningur.

[14:20]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Frumvarp um aukna siglingavernd og flugöryggismál.

[14:26]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Endurupptaka dómsmáls.

[14:32]

Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Gjaldskrárlækkanir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 315. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 605.

[14:38]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:16]

[19:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 167. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 199, nál. 624.

[20:35]

Horfa

Umræðu frestað.


Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 348. mál. --- Þskj. 652.

[21:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[21:28]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--20. mál.

Fundi slitið kl. 21:30.

---------------