Fundargerð 143. þingi, 79. fundi, boðaður 2014-03-24 15:00, stóð 15:02:28 til 19:52:00 gert 25 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

mánudaginn 24. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Kveðjur til þingmanns.

[15:02]

Horfa

Forseti sendi Róberti Marshall kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata, en Róbert slasaðist sl. laugardag.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Brynhildur Björnsdóttir tæki sæti Róberts Marshalls, 6. þm. Reykv. s.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Ráðning forstjóra LÍN.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Kerfisbreytingar í framhaldsskólanum.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Utanríkisstefna Íslands.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Gjaldtaka á ferðamannastöðum.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Losun og móttaka úrgangs frá skipum, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (EES-reglur). --- Þskj. 688.

[15:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (EES-reglur). --- Þskj. 655.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Stjfrv., 417. mál (aukin verkefni kirkjuþings). --- Þskj. 756.

[18:38]

Horfa

[19:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:52.

---------------