Fundargerð 143. þingi, 82. fundi, boðaður 2014-03-26 23:59, stóð 15:54:06 til 19:52:15 gert 27 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

miðvikudaginn 26. mars,

að loknum 81. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:54]

Horfa


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 167. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 199 (með áorðn. breyt. á þskj. 624).

Enginn tók til máls.

[15:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 843).


Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu, 3. umr.

Stjfrv., 288. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 559.

[16:03]

Horfa

[16:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 844).

[16:07]

Útbýting þingskjala:


Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (ívilnanir og sköttum og gjöldum o.fl.). --- Þskj. 686.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Lokafjárlög 2012, 1. umr.

Stjfrv., 377. mál. --- Þskj. 689.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[19:34]

Útbýting þingskjala:


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (innheimta lífeyrisiðgjalda). --- Þskj. 750.

[19:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 335. mál. --- Þskj. 630.

[19:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. og 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:52.

---------------