Fundargerð 143. þingi, 83. fundi, boðaður 2014-03-27 10:30, stóð 10:32:03 til 17:33:19 gert 28 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

fimmtudaginn 27. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Tillögur Orkustofnunar um virkjunarkosti.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi Katrín Jakobsdóttir.


Verndartollar á landbúnaðarvörur.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi Brynhildur Pétursdóttir.


Menningarsamningar.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi Kristján L. Möller.


Útreikningur örorkubóta.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi Steinunn Þóra Árnadóttir.


Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl., ein umr.

Álit stjórnsk.- og eftirln., 474. mál. --- Þskj. 820.

[11:05]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj.701 mundi dragast.


Sérstök umræða.

Skatttekjur af hverjum ferðamanni og þróun rekstrarumhverfis ferðamannaiðnaðarins.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi Guðmundur Steingrímsson.


Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl., frh. einnar umr.

Álit stjórnsk.- og eftirln., 474. mál. --- Þskj. 820.

[14:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka). --- Þskj. 697.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 402. mál (fyrning uppgjörskrafna). --- Þskj. 733.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, 1. umr.

Stjfrv., 338. mál (EES-reglur). --- Þskj. 633.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 373. mál (eftirlit, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 682.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5., 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:33.

---------------