Fundargerð 143. þingi, 85. fundi, boðaður 2014-03-31 23:59, stóð 20:02:10 til 21:00:01 gert 1 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

mánudaginn 31. mars,

að loknum 84. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Stjfrv., 392. mál (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur). --- Þskj. 718.

[20:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 20:09]


Fjármálastöðugleikaráð, 1. umr.

Stjfrv., 426. mál. --- Þskj. 765.

[20:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 21:00.

---------------