Fundargerð 143. þingi, 90. fundi, boðaður 2014-04-02 15:00, stóð 15:03:12 til 22:15:15 gert 3 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

miðvikudaginn 2. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 703 og 739 mundu dragast.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Viðhorf forsætisráðherra til loftslagsbreytinga.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Upplýsingar til almennings um skuldaniðurfærslu.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Þjóðhagslegur ávinningur af hvalveiðum.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Fyrirhugaðar refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Lokun fiskvinnslu á þremur stöðum á landinu.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 484. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 836.

[15:38]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:44]

[20:15]

Horfa

[20:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 22:15.

---------------