Fundargerð 143. þingi, 91. fundi, boðaður 2014-04-07 15:00, stóð 15:02:28 til 22:51:58 gert 8 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

mánudaginn 7. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Edward H. Huijbens tæki sæti Bjarkeyjar Gunnarsdóttur, 9. þm. Norðaust., Margrét Gauja Magnúsdóttir tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur, 11. þm. Suðvest., og Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 722, 780, 737 og 767 mundu dragast.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:05]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um ESB.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Gjaldmiðilsstefna.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Aðferðir við hvalveiðar.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Edward H. Huijbens.


Ofnotkun og förgun umbúða.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Margrét Gauja Magnúsdóttir.


Aflaheimildir fiskvinnslunnar Vísis.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 837.

[15:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:18]

[20:01]

Horfa

[22:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 22:51.

---------------