Fundargerð 143. þingi, 96. fundi, boðaður 2014-04-11 12:00, stóð 12:01:07 til 16:10:47 gert 14 8:33
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

föstudaginn 11. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skrifleg svör.

[12:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 789, 799 og 892 mundu dragast.


Um fundarstjórn.

Umræða um sparisjóðaskýrsluna.

[12:02]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, ein umr.

[12:05]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:08]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------