Fundargerð 143. þingi, 100. fundi, boðaður 2014-04-29 23:59, stóð 20:14:32 til 23:18:05 gert 30 8:12
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

þriðjudaginn 29. apríl,

að loknum 99. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 20:15]


Afbrigði um dagskrármál.

[20:27]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 565. mál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi). --- Þskj. 982, nál. 1006.

[20:30]

Horfa

[21:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1010).


1000. þingskjalið.

[21:34]

Horfa

Forseti vakti athygli á að 1000. þingskjali þessa þings hefði verið útbýtt.


Veiðigjöld, frh. 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (fjárhæð og álagning gjalda). --- Þskj. 989.

[21:35]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 23:18.

---------------