Fundargerð 143. þingi, 106. fundi, boðaður 2014-05-06 23:59, stóð 15:33:14 til 23:22:39 gert 7 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

þriðjudaginn 6. maí,

að loknum 105. fundi.

Dagskrá:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 903, 964 og 974 mundu dragast.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:34]

Horfa


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 584. mál (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1048.

Enginn tók til máls.

[15:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1053).


Gjaldskrárlækkanir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 315. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 605, nál. 992, 1007 og 1008.

[15:36]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:29]

[20:01]

Útbýting þingskjala:

[20:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. og 5.--22. mál.

Fundi slitið kl. 23:22.

---------------