Fundargerð 143. þingi, 109. fundi, boðaður 2014-05-13 11:30, stóð 11:32:39 til 01:03:19 gert 14 9:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 13. maí,

kl. 11.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[11:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólöf Pálína Úlfarsdóttir tæki sæti Eyglóar Harðardóttur.

Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, 2. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[11:33]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[11:34]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[11:34]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:10]

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 484. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 836, nál. 1070 og 1092, brtt. 1071 og 1073.

[13:33]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:21]

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 837, nál. 1069, 1102, 1104, 1105 og 1106.

[20:34]

Horfa

[00:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Vextir og verðtrygging, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 402. mál (fyrning uppgjörskrafna). --- Þskj. 733.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling tónlistarnáms, 3. umr.

Stjfrv., 414. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 751.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 213. mál (forræði rafmagnsöryggismála). --- Þskj. 1075.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 222. mál (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur). --- Þskj. 1079, brtt. 1094.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisstarfsmenn, 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka). --- Þskj. 1080.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 3. umr.

Stjfrv., 140. mál (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.). --- Þskj. 1086.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, síðari umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 620, nál. 1022.

[00:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, síðari umr.

Stjtill., 328. mál. --- Þskj. 621, nál. 1020.

[00:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, síðari umr.

Stjtill., 329. mál. --- Þskj. 622, nál. 1021.

[00:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, 3. umr.

Stjfrv., 250. mál (heildarlög). --- Þskj. 1084.

og

Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 251. mál (fækkun umdæma o.fl.). --- Þskj. 1085, nál. 1097.

[00:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 01:03.

---------------