Fundargerð 143. þingi, 110. fundi, boðaður 2014-05-14 09:30, stóð 09:35:02 til 10:09:48 gert 15 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

miðvikudaginn 14. maí,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 484. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 836, nál. 1070 og 1092, brtt. 1071 og 1073.

[09:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Vextir og verðtrygging, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 402. mál (fyrning uppgjörskrafna). --- Þskj. 733.

[09:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1120).


Efling tónlistarnáms, frh. 3. umr.

Stjfrv., 414. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 751.

[09:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1121).


Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, frh. 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 213. mál (forræði rafmagnsöryggismála). --- Þskj. 1075.

[09:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1122).


Lyfjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 222. mál (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur). --- Þskj. 1079, brtt. 1094.

[09:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1123).


Heilbrigðisstarfsmenn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka). --- Þskj. 1080.

[10:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1124).


Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, frh. 3. umr.

Stjfrv., 140. mál (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.). --- Þskj. 1086.

[10:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1125).


Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 250. mál (heildarlög). --- Þskj. 1084.

[10:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1126).


Lögreglulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 251. mál (fækkun umdæma o.fl.). --- Þskj. 1085, nál. 1097.

[10:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1127).


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, frh. síðari umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 620, nál. 1022.

[10:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1128).


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, frh. síðari umr.

Stjtill., 328. mál. --- Þskj. 621, nál. 1020.

[10:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1129).


Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, frh. síðari umr.

Stjtill., 329. mál. --- Þskj. 622, nál. 1021.

[10:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1130).

Fundi slitið kl. 10:09.

---------------